Afgangurinn af London

8. janúar 2008

Ymislegt hefur gengid a sidan vid skrifudum sidast. Hefst nu upptalningin!

Vid forum a veitingastadinn Fifteen sem Jamie Oliver a og rekur. Thetta var jolagjofin okkar i ar asamt leikhusferdinni. Maturinn thar var hreint hnossgaeti, gridarlega gott og mikid. Til ad hita mann upp fyrir atokin fengum vid a bordid platta med Foccachia-braudi, fjorum tegundum af salami-pylsu, graenar olivur af bestu sort og dressingu a braudid. Tha var komid ad for-forrettinum. Eg (Otto) fekk feiknagodan mozzarellaost med mandarinum, graenfodri og oliudressingu. Afar skemmtileg samsetning og atti allt einkar vel saman. Kristin fekk nauta-carpaccio. Thad besta sem vid hofum smakkad, med olivum, larperu og salati, svoleidis silkimjukt. Slaer ad minnsta kosti ut tha sem faest a La Vita e Bella a Akureyri. I forrett fekk eg Cappellacci, ogurlega gott, hnetu-, chili-, sitronugums pakkad inn i pasta. Kristin fekk Tagliatelle med ragu og einhverskonar osta-tomatsosu. I adalrett fekk Kristin Saebassa (e. Sea bass), feitan fisk sem minnti um margt a steinbit en var tho talsvert thettari i ser. Hann var framreiddur steiktur a linsubaunabedi med mascarpone osti, kartofluskifum og stokkri parmaskinku. Eg fekk aftur a moti lamb sem sprangadi eitt sinn um Elwy dalinn i Wales. Thad jarmadi til min a baunabedi med spinat-rosmarin dressingu. Adur en vid fengum eftirrettinn fengum vid ofbodslega gott og friskandi sitronuhlaup, med pecanhnetukurli og rjomaostafinerii efst. Ad lokum fekk eg mer osta, einn franskan og annan italskan. Med thvi fekk eg kex, aprikosusultu, dodlu og peru. Kristin fekk ser a hinn boginn almennilegan eftirrett: Panna Cotta. Ogurlegan karamellufromas med pecan hnetum, perum og biscotti. Rett adur en eftirretturinn var borinn fram fengum vid lika sms fra henni Eddu okkar, svo vid gatum skalad fyrir litlu dullunni. Til hamingju Edda og Halldor Svavar! Sem sagt - alveg hreint sisvona lika serdeilis prydilegt allt saman. Ahugasamir geta skodad matsedilinn a thessari sidu.

Fyrr um daginn roltum vid nidur i Hyde Park, heyrdum hrop og koll og gengum a hljodid. A Horni raedumannsins (e. Speakers Corner) saum vid mann raeda hefdir, tru, umskurd og fleira ahugavert. Honum var augsynilega mjog heitt i hamsi enda satu/stodu nokkrir aheyrendur og svorudu honum fullum halsi. Fyrir framan hann sat ansi godur Breti sem rak allar rokleysurnar ofan i ofsamanninn. Tha forum vid hringferd med Lundunarauganu i frabaeru skyggni svo vel sast yfir alla borgina. Vid skodudum lika Madamme Tussaud’s (vaxmyndasafnid) sem er eitt skemmtilegasta safn sem undirritud hafa skodad. Ahugasamir lesendur geta skodad myndsiduna og fundid myndir af thessu ollu saman.

I gaer afredum vid ad skoda menntabaeinn Cambridge sem liggur her nokkra kilometra nordur af London. Eg kom reyndar thangad med X-bekknum i februar 2007 og aetladi thvi aldeilis ad redda farmidum thangad vandraedalaust. Ad sjalfsogdu teymdu eg og mitt gototta minni aumingja Kristinu um borgina thvera og endilanga en fyrir rest hafdist thetta tho. Vid tokum lest fra King’s Cross brautarstodinni. Thegar vid vorum nybuin ad kaupa mida stodum vid og stordum a einhvern skja og reyndum ad atta okkur a thvi hvenaer og hvadan lesin faeri. Fyrir nedan skjainn var hafdi verid merktur inngangurinn a brautarpall 9 og 3/4 sem lesendur Harry Potter bokanna aettu ad thekkja, en thadan tok Harry lestina i skolann sinn. Kemur tha ekki upp ad okkur pinulitil, fullordin, japonsk kona i Sherlock Holmes frakka og med hatt. Hun sviptir af ser yfirhofninni og stendur tha thar a litfogrum japonskum Kimono med thartilgerdan tofrasprota i hendi og bidur Kristinu um ad taka mynd af ser vid brautarpall 9 og 3/4. Dalitid skondid.

Allavega, vid tokum lestina til skolabaejarins mikla og vonudum ad finna fotspor Russells, Wittgensteins, Newtons og kannski hjolfor eftir Hawking til ad feta i. Vid roltum um og skodudum svaedid og alla flottustu og fraegustu skolana: King’s College, St. John’s College og ad sjalfsogdu hinn vidfraega Trinity College. Vid fylltumst andagift og erum i thann veginn ad leysa lifsgatuna. Vid latum ykkur vita thegar vid hofum svarid.

Annars erum vid klar i slaginn, buin ad pakka ollu nidur og bidum thess ad taka flugid fra Heathrow i kvold aleidis til Mumbai. Jibbijei.

Oskid okkur godrar ferdar til fyrirheitna landsins.

Yfir og ut.

Es: Arnar eda Nina eda einhver sem notar Flickr-myndasidu hvernig radar madur myndunum upp a sidunni, thaer koma allar i svo undarlegri rod.

-Otto (med innskotum og kvedjum fra Kristinu).14 ummæli við „Afgangurinn af London“

 1. Helgi ritaði:

  Goda ferd till Mumbai, verid undirbuin fyrir kultursjokk- kaer kvedja-Helgi

 2. Álfhildur ritaði:

  Góða ferð elskurnar mínar, fariði varlega.
  Kv, Álfhildur og co, amma Stína og Þórdís skvísa

  p.s. var geðveikt svekkt að sjá ekki mynd að litlu japönsku kellingunni á brautarpalli 9 og 3/4 :(

 3. Olga ritaði:

  *slef*…þetta hefur verið…*slef*…dásamleg máltíð :) góða ferð austur og verið dugleg að skrifa :)

 4. Ólöf ritaði:

  Góða ferð, nú kemur þessi kvíðablandna tilfinning yfir mann, alvaran að hefjast!

 5. Helga og Humi ritaði:

  a) passið ykkur að Kristínu verði ekki rænt með þetta fallega ljósa hár og sett í kvennabúr
  b) passið að Ottó verði ekki rænt með þetta fallega ljósa hár og settur í kvennabúr (haha)
  c) passið ykkur á holdsveikum dvergum, sérstaklega ef þeir eru rauðhærðir

  Nei ok, djók.
  Allt ógeðslega ljótt djók.

  Góða ferð.
  Við hugsum til ykkar.
  Helga og Humi

 6. Unnar bróðir ritaði:

  já ég er besti kommentarinn :) og þetta besta
  bloggsíðan þannig að besti kommentarinn á
  bestu blogg síðu í heimi haha ;) og svo bara Indland
  frammundan. En passið að fá ekki drullu það er
  boring :( jæja sjáumst
  dúllu-dúlu-krúsídúllur hahaha:):):):););););)

 7. Unnar bróðir ritaði:

  hahahahaha og ég er fyndnastur í heimi líka grate

 8. RaggaÝr ritaði:

  það sem hann sagði!

 9. Dísa amma ritaði:

  Þið hafið fengið í ykkur í gærkvöldi sýnist mér. Við fylgjumst með ykkur. Góða ferð elskurnar.
  Amma og afi Hrísey

 10. Ranna ritaði:

  Þetta er nú meira ævintýrið…þetta matartal gerði mig svanga!

 11. Elsa ritaði:

  Gaman að skoða myndir og fylgjast með ykkur, gangi ykkur sem allra best :)

 12. dagný ritaði:

  var þessi lýsing á matnum ekki algjörg óþarfi? hér sit ég og býð eftir því að geta fengið mér kringlu. haha sökk.

  en ógeðslega fyndið með þessa konu. ertu ekki að grínast? herregud.

  en gangi ykkur vel elskurnar! þetta verður gaman.

 13. Magni Þór ritaði:

  Sea-bass held ég að heiti Vartari á íslensku… fyndið

 14. Bára frænka ritaði:

  Við fylgjust vel með reisubókinni hér í Helgamagra. Hafið það gott.