Myndir

16. mars 2008

Vid lentum i Shanghai i gaer. Her er ofurnet og nadum thvi ad hlada inn myndum sem vid tokum a sidustu thremur-fjorum vikum.

Njotid.

-Kristin Helga og Otto7 ummæli við „Myndir“

 1. Magni Þór ritaði:

  Jeij! flottar myndir :)

  Annars tapaði MA eins og þið sennilegast vitið úrslitunum á móti MR í bráðabana…
  Undirritaður hefur aldrei verið jafn feginn að tapa!

 2. nína ritaði:

  Ég ætla að auglýsa ykkur aðeins, á blogginu mínu, ef það má?

  Jájá.

  Hahaha.

  Elska ykkur í drasl, get ekki beðið eftir að fá ykkur heim og fara að rúnta um landið með myndavél í annari og salami í hinni! Það verður auðvitað það fyrsta sem ykkur langar að gera þegar þið loksins komið heim, að ferðast.

  Djók.

 3. Kristin ritaði:

  Takk Magni, vid vorum buin ad fretta med Gettu betur. Frabaer arangur og innilega til hamingju! (Stundum sleppur madur fyrir horn med thvi ad tapa…)

  Nina elskan, thu gaetir skrifad hvad sem er a bloggid thitt um okkur, vid myndum ekki vita hvad staedi thar fyrr en eftir svona manud! Blogspot sidur eru a bannlista kinverskra stjornvalda, enda storhaettuleg heilathvottatol!

 4. dagný ritaði:

  vá!
  ég elska ykkur, myndirnar og fílana.
  það er geggjað að fylgjast með ykkur.

  ég sakna ykkar samt rosalega.

 5. Svala Aðalsteins ritaði:

  (sagt með hreytingi í röddu)

  JHÁ! FRÁBÆR SÍÐA!!! OOHH!

  Svala - ggrrrr…

 6. Sigga Ásta ritaði:

  HAHAHA!!!

 7. svp ritaði:

  Þessi bók verður með hverri vikunni verðmætari.
  En af því að þið eruð stödd þarna gætuð þið kannski rannsakað fyrir mig af hverju það var kallað að sjanghæja menn um borð þegar fyllibyttur voru í ölæði sínu skráðar í áhöfn togara og voru komnar út á ballarhaf þegar rann af þeim :)
  Góða ferð áfram og njótið sterklega.